Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2016 13:00 Golfsamband Íslands mun leggja sitt af mörkum til að fjárhagslegur stuðningur við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verði ásættanlegur en mikill kostnaður fylgir þátttökurétti hennar á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hafnaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina um síðustu helgi. Ljóst er að Ólafía verður á ferð og flugi á næsta ári og þar sem ekkert víst er með tekjur samhliða mótasókn hennar er ljóst að hún þarf, fyrst um sinn alla vega, að leggja út sjálf fyrir kostnaðinum. „Við reynum að styðja hana eins og við getum. Það er aðallega Forskot, afrekssjóður kylfinga, sem styður við bakið á henni. GSÍ á aðild að þeim sjóði ásamt fleiri fyrirtækjum. Við höfum stutt við bakið á henni hingað til og ég efast ekki um að við höldum áfram að gera það,“ segir Haukur Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. „Hún þarf samt á meiri stuðningi að halda því þetta er kostnaðarsöm keppni og mikil fórn sem felst í því að vera á bandarísku mótaröðinni. Ég vona að einhver fyrirtæki sjái hag sinn í því að koma til móts við hana og styðja hana.“ Haukur segir að vel hafi gengið á undanförnum misserum að safna styrktaraðilum sem meðal annars hafi gert Ólafíu kleift að sækja mót víðsvegar um heiminn. „Þessi mótaröð fer fram um öll Bandaríkin og Suður-Ameríku. Ferðakostnaður er mikill og líka kostnaður við gistingu. Hugsanlega þarf að ráða kylfubera og svo framvegis. Þetta er mikill kostnaður en við munum reyna að styðja hana en hún þarf líka á stuðningi annarra að halda,“ segir Haukur Birgisson. Allt viðtalið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Golfsamband Íslands mun leggja sitt af mörkum til að fjárhagslegur stuðningur við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verði ásættanlegur en mikill kostnaður fylgir þátttökurétti hennar á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hafnaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina um síðustu helgi. Ljóst er að Ólafía verður á ferð og flugi á næsta ári og þar sem ekkert víst er með tekjur samhliða mótasókn hennar er ljóst að hún þarf, fyrst um sinn alla vega, að leggja út sjálf fyrir kostnaðinum. „Við reynum að styðja hana eins og við getum. Það er aðallega Forskot, afrekssjóður kylfinga, sem styður við bakið á henni. GSÍ á aðild að þeim sjóði ásamt fleiri fyrirtækjum. Við höfum stutt við bakið á henni hingað til og ég efast ekki um að við höldum áfram að gera það,“ segir Haukur Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. „Hún þarf samt á meiri stuðningi að halda því þetta er kostnaðarsöm keppni og mikil fórn sem felst í því að vera á bandarísku mótaröðinni. Ég vona að einhver fyrirtæki sjái hag sinn í því að koma til móts við hana og styðja hana.“ Haukur segir að vel hafi gengið á undanförnum misserum að safna styrktaraðilum sem meðal annars hafi gert Ólafíu kleift að sækja mót víðsvegar um heiminn. „Þessi mótaröð fer fram um öll Bandaríkin og Suður-Ameríku. Ferðakostnaður er mikill og líka kostnaður við gistingu. Hugsanlega þarf að ráða kylfubera og svo framvegis. Þetta er mikill kostnaður en við munum reyna að styðja hana en hún þarf líka á stuðningi annarra að halda,“ segir Haukur Birgisson. Allt viðtalið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00
Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15
Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00
Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30