Fyrrum Heisman-verðlaunahafi fyrirfór sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2016 23:30 Salaam í búningi Bears. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega. NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega.
NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira