Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. nóvember 2016 18:30 Jenson Button verður saknað úr Formúlu 1. Vísir/Getty Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. Button hefur þó lokið 17 tímabilum í Formúlu 1. Hann er 36 ára og hefur því verið í Formúlu 1 næstum helming ævi sinnar. Hann varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009. Button hefur ekki vilja nota frasan um að hann ætli að setja hjálminn á hilluna. Enda er samningur í gildi á milli hans og McLaren liðsins sem hann ekur fyrir, að ef á þarf að halda þá komi hann og keppi fyrir liðið. Slíkt veðrur þó að teljast ólíklegt í náinni framtíð enda Fernando Alonso og Stoffel Vandoorne á samning sem ökumenn liðsins á næsta ári. Þar af leiðir að helgin verður nokkurs konar kveðjustund fyrir Button. „Ég hlakka mikið til helgarinnar og hef verið óvenju spenntur fyrir keppnishelgum, núna nokkrar síðustu keppnir,“ sagði Button. „Þetta verða einstök kaflaskil í mínu lífi og fjölskyldu minnar. Einhverjir vinir verða þarna um helgina ásamt fjölskyldumeðlimum sem gleður mig mikið,“ bætti Button við. „Þetta verður tilfinningaþrungin helgi og ég vona að með stuðningi áðdáenda, liðsins og minna nánustu þá getum við gefið allt í aksturinn og hámarkað árangurinn og notið helgarinnar,“ hélt Button áfram. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. Button hefur þó lokið 17 tímabilum í Formúlu 1. Hann er 36 ára og hefur því verið í Formúlu 1 næstum helming ævi sinnar. Hann varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009. Button hefur ekki vilja nota frasan um að hann ætli að setja hjálminn á hilluna. Enda er samningur í gildi á milli hans og McLaren liðsins sem hann ekur fyrir, að ef á þarf að halda þá komi hann og keppi fyrir liðið. Slíkt veðrur þó að teljast ólíklegt í náinni framtíð enda Fernando Alonso og Stoffel Vandoorne á samning sem ökumenn liðsins á næsta ári. Þar af leiðir að helgin verður nokkurs konar kveðjustund fyrir Button. „Ég hlakka mikið til helgarinnar og hef verið óvenju spenntur fyrir keppnishelgum, núna nokkrar síðustu keppnir,“ sagði Button. „Þetta verða einstök kaflaskil í mínu lífi og fjölskyldu minnar. Einhverjir vinir verða þarna um helgina ásamt fjölskyldumeðlimum sem gleður mig mikið,“ bætti Button við. „Þetta verður tilfinningaþrungin helgi og ég vona að með stuðningi áðdáenda, liðsins og minna nánustu þá getum við gefið allt í aksturinn og hámarkað árangurinn og notið helgarinnar,“ hélt Button áfram. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00
Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00