Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2016 16:00 Vísir/Samsett mynd Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 19 af 22 leikmönnum brasilíska liðsins Chapecoence létust þegar flugvél þeirra hrapaði á leið sinni til í Kólumbíu. Alls létust 76 manns í slysinu en bara sex komust lífs af. Framundan er El Clasico á laugardaginn og eru bæði lið Real og Barca að undirbúa sig fyrir einn af risaleikjum tímabilsins á Spáni. Fótboltaheimurinn hefur allur brugðist við þessum skelfilegu fréttum frá Suður-Ameríku og margir fótboltamenn hafa sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur. Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslyssins með mínútuþögn á æfingum liðanna í dag eins og sjá má hér fyrir neðan.Minuto de silencio por las víctimas del accidente aéreo en Colombia.https://t.co/falHrCJv4k#RealMadrid#RMCitypic.twitter.com/waqMW5TCQW — Real Madrid C. F. (@realmadrid) November 29, 2016Before training the team held a minutes silence for the victims of the @ChapecoenseReal tragedy in Colombia pic.twitter.com/tjC3JsrWzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 29, 2016 Brasilískir leikmenn spila bæði með Real Madrid og Barcelona en þjóðarsorg hefur verið í Brasilíu eftir að fréttist af örlögum leikmanna Chapecoence. Þeir einu sem lifðu flugslysið af voru varnarmennirnir Alan Luciano Rushel og Helio Hermito Zampier sem og varamarkvörðurinn Jackson Ragnar Follman. Markverðinum Danilo var bjargað úr flakinu og fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Aðeins þrír til viðbótar lifðu af flugslysið en það voru blaðamaðurinn Rafael Valmorbida og flugþjónarnir Ximena Suárez og Erwin Tumiri. Rafael Valmorbida var einn af 22 blaðamönnum sem fylgdu liði Chapecoence í þennan sögulega leik sem átti að fara fram á morgun en hefur nú verið aflýst. Chapecoence var búið að ná sögulegum árangri með því að komast alla leið í úrslitaleikinn í Copa Sudamericana sem er næststærsta keppni Suður-Ameríku og ígildi Evrópudeildarinnar. Chapecoense komst í úrslitaleik keppninnar fyrir aðeins sex dögum síður og var að fljúga í fyrri úrslitaleikinn á móti kólumbíska liðinu Atlético Nacional þegar flugvélin hrapaði. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 19 af 22 leikmönnum brasilíska liðsins Chapecoence létust þegar flugvél þeirra hrapaði á leið sinni til í Kólumbíu. Alls létust 76 manns í slysinu en bara sex komust lífs af. Framundan er El Clasico á laugardaginn og eru bæði lið Real og Barca að undirbúa sig fyrir einn af risaleikjum tímabilsins á Spáni. Fótboltaheimurinn hefur allur brugðist við þessum skelfilegu fréttum frá Suður-Ameríku og margir fótboltamenn hafa sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur. Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslyssins með mínútuþögn á æfingum liðanna í dag eins og sjá má hér fyrir neðan.Minuto de silencio por las víctimas del accidente aéreo en Colombia.https://t.co/falHrCJv4k#RealMadrid#RMCitypic.twitter.com/waqMW5TCQW — Real Madrid C. F. (@realmadrid) November 29, 2016Before training the team held a minutes silence for the victims of the @ChapecoenseReal tragedy in Colombia pic.twitter.com/tjC3JsrWzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 29, 2016 Brasilískir leikmenn spila bæði með Real Madrid og Barcelona en þjóðarsorg hefur verið í Brasilíu eftir að fréttist af örlögum leikmanna Chapecoence. Þeir einu sem lifðu flugslysið af voru varnarmennirnir Alan Luciano Rushel og Helio Hermito Zampier sem og varamarkvörðurinn Jackson Ragnar Follman. Markverðinum Danilo var bjargað úr flakinu og fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Aðeins þrír til viðbótar lifðu af flugslysið en það voru blaðamaðurinn Rafael Valmorbida og flugþjónarnir Ximena Suárez og Erwin Tumiri. Rafael Valmorbida var einn af 22 blaðamönnum sem fylgdu liði Chapecoence í þennan sögulega leik sem átti að fara fram á morgun en hefur nú verið aflýst. Chapecoence var búið að ná sögulegum árangri með því að komast alla leið í úrslitaleikinn í Copa Sudamericana sem er næststærsta keppni Suður-Ameríku og ígildi Evrópudeildarinnar. Chapecoense komst í úrslitaleik keppninnar fyrir aðeins sex dögum síður og var að fljúga í fyrri úrslitaleikinn á móti kólumbíska liðinu Atlético Nacional þegar flugvélin hrapaði.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30