Sjáðu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2016 14:00 T.J. Ward og félagar fagna ótrúlegum sigri. vísir/getty Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér. NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér.
NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira