Tveir Ólympíufarar snúa aftur í laugina | ÍM25 í sundi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 15:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir keppti á ÓL í Aþenu 2004 og ÓL í Peking 2008. Vísir/Anton Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði en Sundsamband Íslands hefur gert samning við Sundfélag Hafnarfjarðar um að sjá um framkvæmd mótsins líkt og fyrri ár. Eygló Ósk Gústafsdóttir er ein Ólympíufara þessa árs á mótinu en Hrafnhildur Lúthersdóttir ákvað að vera í Bandaríkjunum fram að HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í desember og Anton Sveinn McKee komst ekki frá skólanum í Bandaríkjunum. Eygló Ósk er skráð til leiks í fimm greinar eða í 50 metra baksund, 100 metra baksund, 200 metra baksund, 100 metra skriðsund og 50 metra flugsund. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Kristinn Þórarinsson, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson synda á mótinu en þeir hafa allir náð lágmarki á HM 25 í Windsor. Sundkonurnar Ragnheiður Ragnarsdóttir og Eva Hannesdóttir mæta svo báðar til leiks á ný eftir pásu en þær hafa báðar farið á Ólympíuleika fyrir Íslands hönd og slegið fjölmörg Íslandsmet. Ragnheiður Ragnarsdóttir keppir í 50 metra skriðsundi, 100 metra skriðsundi og 100 metra fjórsundi. Eva keppir í bæði 50 og 100 metra skriðsundi. Mótið er í sex hlutum með undanrásum að morgni og úrslitum seinni partinn. Morgunhlutar hefjast klukkan 9:30 og úrslitahlutar klukkan 16:30. Sund Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði en Sundsamband Íslands hefur gert samning við Sundfélag Hafnarfjarðar um að sjá um framkvæmd mótsins líkt og fyrri ár. Eygló Ósk Gústafsdóttir er ein Ólympíufara þessa árs á mótinu en Hrafnhildur Lúthersdóttir ákvað að vera í Bandaríkjunum fram að HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í desember og Anton Sveinn McKee komst ekki frá skólanum í Bandaríkjunum. Eygló Ósk er skráð til leiks í fimm greinar eða í 50 metra baksund, 100 metra baksund, 200 metra baksund, 100 metra skriðsund og 50 metra flugsund. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Kristinn Þórarinsson, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson synda á mótinu en þeir hafa allir náð lágmarki á HM 25 í Windsor. Sundkonurnar Ragnheiður Ragnarsdóttir og Eva Hannesdóttir mæta svo báðar til leiks á ný eftir pásu en þær hafa báðar farið á Ólympíuleika fyrir Íslands hönd og slegið fjölmörg Íslandsmet. Ragnheiður Ragnarsdóttir keppir í 50 metra skriðsundi, 100 metra skriðsundi og 100 metra fjórsundi. Eva keppir í bæði 50 og 100 metra skriðsundi. Mótið er í sex hlutum með undanrásum að morgni og úrslitum seinni partinn. Morgunhlutar hefjast klukkan 9:30 og úrslitahlutar klukkan 16:30.
Sund Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn