Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 11:00 Adele er gríðarlega vinsæl. Vísir/Getty Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016 Donald Trump Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016
Donald Trump Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira