Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 11:00 Adele er gríðarlega vinsæl. Vísir/Getty Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016 Donald Trump Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016
Donald Trump Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira