Einn farþegi enn á gjörgæslu eftir rútuslysið á Þingvallavegi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. október 2016 11:17 Einn sjúklingur liggur enn á gjörgæslu Landspítala eftir rútuslys á Þingvallavegi í gær. Sautján manns voru fluttir á Landspítalann í kjölfar slyssins, þar af voru tveir fluttir á gjörgæslu. Tíu voru útskrifaðir í gær og fimm lögðust inn á almenna deild. Alls voru 42 farþegar í rútunni, flestir þeirra kínverskir ferðamenn, þegar hún valt upp úr klukkan tíu í gærmorgun við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi. Þingvallaveg var lokað í um fimm tíma vegna slyssins og voru aðrir farþegar fluttir í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu var rútan á sumardekkjum. Rútan var á vegum hópbílafyrirtækisins Skagaverks. en Gunnar Þór Gunnarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, sagði að rútan hafi verið á góðum dekkjum, þó ekki nagladekkjum.Sjá einnig:Rútuslys á Þingvallavegi Viðbragðsáætlun almannavarna var virkjuð vegna slyssins og mikill fjöldi sjúkrabíla, lögreglubíla, tækjabíla slökkviliðs og björgunarsveitafólk sent á vettvang. Landspítalinn virkjaði gult viðbúnaðarstig vegna slyssins. „Þegar viðbúnaðarstig er virkjað þá þýðir það að spítalinn er leggur frá sér önnur störf eftir því sem þurfa þykir og einbeitir sér að þeim alvarlega atburði sem orðið hefur. Í þessu tilfelli var það þannig. Það voru mest fjörutíu manns hér að vinna á bráðadeildinni við að sinna þeim sem komu hingað,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í samtali við fréttastofu í gær. Þá bað blóðbankinn vana blóðgjafa í O mínus og O plús að koma og gefa blóð í gær vegna slyssins, og náði að anna þörf spítalans fyrir blóðgjafir.Frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 um slysið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34 Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05 Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Einn sjúklingur liggur enn á gjörgæslu Landspítala eftir rútuslys á Þingvallavegi í gær. Sautján manns voru fluttir á Landspítalann í kjölfar slyssins, þar af voru tveir fluttir á gjörgæslu. Tíu voru útskrifaðir í gær og fimm lögðust inn á almenna deild. Alls voru 42 farþegar í rútunni, flestir þeirra kínverskir ferðamenn, þegar hún valt upp úr klukkan tíu í gærmorgun við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi. Þingvallaveg var lokað í um fimm tíma vegna slyssins og voru aðrir farþegar fluttir í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu var rútan á sumardekkjum. Rútan var á vegum hópbílafyrirtækisins Skagaverks. en Gunnar Þór Gunnarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, sagði að rútan hafi verið á góðum dekkjum, þó ekki nagladekkjum.Sjá einnig:Rútuslys á Þingvallavegi Viðbragðsáætlun almannavarna var virkjuð vegna slyssins og mikill fjöldi sjúkrabíla, lögreglubíla, tækjabíla slökkviliðs og björgunarsveitafólk sent á vettvang. Landspítalinn virkjaði gult viðbúnaðarstig vegna slyssins. „Þegar viðbúnaðarstig er virkjað þá þýðir það að spítalinn er leggur frá sér önnur störf eftir því sem þurfa þykir og einbeitir sér að þeim alvarlega atburði sem orðið hefur. Í þessu tilfelli var það þannig. Það voru mest fjörutíu manns hér að vinna á bráðadeildinni við að sinna þeim sem komu hingað,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í samtali við fréttastofu í gær. Þá bað blóðbankinn vana blóðgjafa í O mínus og O plús að koma og gefa blóð í gær vegna slyssins, og náði að anna þörf spítalans fyrir blóðgjafir.Frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 um slysið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34 Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05 Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34
Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05
Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39