Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2016 08:04 Aðstæður í flóttamannabúðunum eru afar slæmar. vísir/epa Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að. Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27