Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 19:00 Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Takmarkaður fjöldi miða er í boði. Fyrir tveimur árum seldust eitt þúsund miðapakkar á lokakeppnina í Berlín á fyrsta degi og það sama gerðist í dag. „Þetta er algjörlega frábært enda eru hátt í þúsund miðar farnir hjá okkur í dag. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið hjá okkur,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann á 365. „Til að vera öruggur með að fá miða þá þarf fólk bara að drífa sig inn á Tix.is og ná sér í miða. Þetta fór hratt af stað og hefur síðan gengið vel í dag. Við erum bjartsýn með það að ná að vera með hátt í tvö þúsund Íslendinga á öllum körfuboltaleikjum á Eurobasket," sagði Hannes. Það verður flautað til leiks í Helsinki 30. ágúst á næsta ári. Það þótti mörgum full mikil bjartsýni þegar Körfuknattleikssambandið talaði um möguleika á því að vera með hátt í þrjú þúsund Íslendinga á áhorfendapöllunum í Finnlandi „Við erum að horfa á það að þessir pakkamiðar okkar seljist upp á næstu dögum. Það er bara gleði og stemmning framundan. þetta sýnir bara hvað íslenskir áhorfendur og stuðningsmenn eru frábærir,“ sagði Hannes. Íslenska landsliðið í fótbolta leikur á móti Finnum 2. september í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Tampere og næsta víst að þúsundir Íslendinga muni fjölmenna til Finnlands til að sjá íslensku landsliðið keppa í Finnlandi. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Takmarkaður fjöldi miða er í boði. Fyrir tveimur árum seldust eitt þúsund miðapakkar á lokakeppnina í Berlín á fyrsta degi og það sama gerðist í dag. „Þetta er algjörlega frábært enda eru hátt í þúsund miðar farnir hjá okkur í dag. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið hjá okkur,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann á 365. „Til að vera öruggur með að fá miða þá þarf fólk bara að drífa sig inn á Tix.is og ná sér í miða. Þetta fór hratt af stað og hefur síðan gengið vel í dag. Við erum bjartsýn með það að ná að vera með hátt í tvö þúsund Íslendinga á öllum körfuboltaleikjum á Eurobasket," sagði Hannes. Það verður flautað til leiks í Helsinki 30. ágúst á næsta ári. Það þótti mörgum full mikil bjartsýni þegar Körfuknattleikssambandið talaði um möguleika á því að vera með hátt í þrjú þúsund Íslendinga á áhorfendapöllunum í Finnlandi „Við erum að horfa á það að þessir pakkamiðar okkar seljist upp á næstu dögum. Það er bara gleði og stemmning framundan. þetta sýnir bara hvað íslenskir áhorfendur og stuðningsmenn eru frábærir,“ sagði Hannes. Íslenska landsliðið í fótbolta leikur á móti Finnum 2. september í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Tampere og næsta víst að þúsundir Íslendinga muni fjölmenna til Finnlands til að sjá íslensku landsliðið keppa í Finnlandi. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00
Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn