Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2016 10:54 Bob Dylan árið 1965. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07