Molde missti mikilvæg stig og útlitið slæmt hjá Tromsö Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 17:51 Björn Bergmann var í liði Molde sem gerði jafntefli í norsku deildinni.. vísir/ernir Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem mætti Sogndal á heimavelli í norsku deildinni. Molde er í 4.sæti deildarinnar og í baráttu um Evrópusæti en Rosenberg er löngu orðið norskur meistari og því engin barátta um titilinn. Molde tókst þó ekki að skora gegn Sogndal sem siglir lygnan sjó um miðja deild. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan og dýrmæt stig í súginn hjá Molde. Aron Sigurðarson lék í 59 mínútur með Tromsö sem tapaði á útivelli gegn Start. Tromsö á í harðri fallbaráttu og tækifærið á að sækja þrjú stig í dag var svo sannarlega til staðar því Start er langneðst í deildinni, 12 stigum frá öruggu sæti. Öll mörkin í leiknum komu í fyrri hálfleik. Tromsö komst yfir strax á 4.mínútu með marki frá Thomas Olsen en Start komst yfir með tveimur mörkum fyrir leikhlé. Þar við sat þrátt fyrir að Tromsö hafi verið mun meira með boltann og átt tækifæri til að skora, 2-1 sigur Start staðreynd. Þá var Gary Martin í byrjunarliði Lilleström sem lék á útivelli gegn Brann. Brannn er í 2.sæti í deildinni en Lilleström, sem var undir stjórn Rúnars Kristinssonar fyrr á tímabilinu, er í fallsæti. Ifeanyi Matthew kom Lilleström óvænt yfir á 30.mínútu en Azar Karadas jafnaði eftir tíu mínútna leik í síðari hálfleik. Malaury Martin skoraði svo sigurmark Lilleström á 85.mínútu og tryggði þeim óvæntan sigur og um leið mikilvæg þrjú stig í fallbaráttunni þegar fjórar umferðir eru eftir. Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem mætti Sogndal á heimavelli í norsku deildinni. Molde er í 4.sæti deildarinnar og í baráttu um Evrópusæti en Rosenberg er löngu orðið norskur meistari og því engin barátta um titilinn. Molde tókst þó ekki að skora gegn Sogndal sem siglir lygnan sjó um miðja deild. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan og dýrmæt stig í súginn hjá Molde. Aron Sigurðarson lék í 59 mínútur með Tromsö sem tapaði á útivelli gegn Start. Tromsö á í harðri fallbaráttu og tækifærið á að sækja þrjú stig í dag var svo sannarlega til staðar því Start er langneðst í deildinni, 12 stigum frá öruggu sæti. Öll mörkin í leiknum komu í fyrri hálfleik. Tromsö komst yfir strax á 4.mínútu með marki frá Thomas Olsen en Start komst yfir með tveimur mörkum fyrir leikhlé. Þar við sat þrátt fyrir að Tromsö hafi verið mun meira með boltann og átt tækifæri til að skora, 2-1 sigur Start staðreynd. Þá var Gary Martin í byrjunarliði Lilleström sem lék á útivelli gegn Brann. Brannn er í 2.sæti í deildinni en Lilleström, sem var undir stjórn Rúnars Kristinssonar fyrr á tímabilinu, er í fallsæti. Ifeanyi Matthew kom Lilleström óvænt yfir á 30.mínútu en Azar Karadas jafnaði eftir tíu mínútna leik í síðari hálfleik. Malaury Martin skoraði svo sigurmark Lilleström á 85.mínútu og tryggði þeim óvæntan sigur og um leið mikilvæg þrjú stig í fallbaráttunni þegar fjórar umferðir eru eftir.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira