Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 14:00 Skipt í tvennt. Atvinnumenn vinstra megin og áhugamenn hægra megin. Svo einn leikmaður úr 2. deild sem skorar lítið í miðjunni. vísir/ernir Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45
Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00