Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. október 2016 07:00 Breytingarnar voru samþykktar á ríkisstjórnarfundi í gær. vísir/anton brink Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Hækkunin til eldri borgara er þrepaskipt en hana verður að finna í breytingartillögu á fyrirliggjandi almannatryggingafrumvarpi. Um komandi áramót verða bæturnar 280 þúsund krónur en munu hækka í 300 þúsund krónur árið 2018. Þá verður 25 þúsund króna frítekjumark sett á allar tekjur eldri borgara. Að auki verður hækkun lífeyristökualdurs hraðað. Stefnt er að því að eftir tólf ár, í stað 24 ára, verði hann sjötíu ár í stað 67 ára. Árlegur viðbótarkostnaður ríkissjóðs vegna breytinganna er áætlaður um 4,5 milljarðar króna. Kostnaðurinn bætist við þá rúmlega fimm milljarða króna sem voru áætluð kostnaðaráhrif fyrrgreinds frumvarps um almannatryggingar. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi munu hækka í 500 þúsund krónur úr 370 þúsund krónum en upphæðin var síðast hækkuð 1. janúar 2014. Gert er ráð fyrir að lagabreytingin taki gildi um miðjan mánuðinn og hækki greiðslur til foreldra frá og með 15. október.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Hækkunin til eldri borgara er þrepaskipt en hana verður að finna í breytingartillögu á fyrirliggjandi almannatryggingafrumvarpi. Um komandi áramót verða bæturnar 280 þúsund krónur en munu hækka í 300 þúsund krónur árið 2018. Þá verður 25 þúsund króna frítekjumark sett á allar tekjur eldri borgara. Að auki verður hækkun lífeyristökualdurs hraðað. Stefnt er að því að eftir tólf ár, í stað 24 ára, verði hann sjötíu ár í stað 67 ára. Árlegur viðbótarkostnaður ríkissjóðs vegna breytinganna er áætlaður um 4,5 milljarðar króna. Kostnaðurinn bætist við þá rúmlega fimm milljarða króna sem voru áætluð kostnaðaráhrif fyrrgreinds frumvarps um almannatryggingar. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi munu hækka í 500 þúsund krónur úr 370 þúsund krónum en upphæðin var síðast hækkuð 1. janúar 2014. Gert er ráð fyrir að lagabreytingin taki gildi um miðjan mánuðinn og hækki greiðslur til foreldra frá og með 15. október.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27