Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 13:30 Kolbeinn Sigþórsson meiddist fyrir síðasta landsleik og er enn þá frá vegna meiðsla. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira