Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2016 12:15 Allergan er þekkt fyrir að framleiða Botox. Fréttablaðið/Getty Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira