Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 10:24 Sigmundur Davið, Sigurður Ingi, Eygló Harðardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04