Hallbera: Búnar að vera með hausinn í Hollandi frá síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2016 21:08 Hallbera átti frábæran leik í dag. vísir/anton Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira