Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 13:30 Woodley fagnar eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn í veltivigt UFC. vísir/getty Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“ MMA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“
MMA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira