Upp um 33 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2016 12:30 Jimmy Walker vann sinn fyrsta sigur á risamóti í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 37 ára gamli Walker stóðst áhlaup Ástralans Jasons Day og tryggði sér sigurinn á þessu fjórða risamóti ársins. Þetta var fyrsti sigur Walkers á risamóti á ferlinum.Sjá einnig: Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Sigurinn á PGA meistaramótinu skilar Walker upp í 15. sæti á nýjum heimslista í golfi en hann stekkur upp 33 sæti frá síðasta lista. Staða efstu manna er óbreytt. Day er enn í efsta sætinu og Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Jordan Spieth koma þar á eftir. Norður-Írinn Rory McIlroy er í 4. sæti og Svíinn Henrik Stenson í því fimmta. Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 37 ára gamli Walker stóðst áhlaup Ástralans Jasons Day og tryggði sér sigurinn á þessu fjórða risamóti ársins. Þetta var fyrsti sigur Walkers á risamóti á ferlinum.Sjá einnig: Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Sigurinn á PGA meistaramótinu skilar Walker upp í 15. sæti á nýjum heimslista í golfi en hann stekkur upp 33 sæti frá síðasta lista. Staða efstu manna er óbreytt. Day er enn í efsta sætinu og Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Jordan Spieth koma þar á eftir. Norður-Írinn Rory McIlroy er í 4. sæti og Svíinn Henrik Stenson í því fimmta.
Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45
Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30
Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01
Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56