Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 13:00 Glæsilegar skvísur. vísir/Vilhelm Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52
Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
„Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30