Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 10:45 Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45