„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 14:07 Bláa hafið. vísir/vilhelm Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa vakið mikla athygli á Evrópumótinu fyrir frábæran stuðning við strákana okkar og víkingaklappið er orðið þekktasta stuðningsmannahróp í heiminum. Íslendingar eru búnir að hertaka París en allir eru að undirbúa sig fyrir stórleikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitum EM sem fram fer á Stade de France í kvöld. Englendingar eru fallnir úr keppni þökk sé íslenska liðinu en á Twitter-síðu BBC og Match of the Day má finna skemmtilegt innslag þar sem íslenskir stuðningsmenn ræða leikinn í kvöld og kenna svo heimsbyggðinni að taka víkingaklappið. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Iceland - small country, huge spirit!Learn from @footballiceland how to release your inner viking...#FRAISL #ISLhttps://t.co/8pK1GZO2TL— Match of the Day (@BBCMOTD) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa vakið mikla athygli á Evrópumótinu fyrir frábæran stuðning við strákana okkar og víkingaklappið er orðið þekktasta stuðningsmannahróp í heiminum. Íslendingar eru búnir að hertaka París en allir eru að undirbúa sig fyrir stórleikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitum EM sem fram fer á Stade de France í kvöld. Englendingar eru fallnir úr keppni þökk sé íslenska liðinu en á Twitter-síðu BBC og Match of the Day má finna skemmtilegt innslag þar sem íslenskir stuðningsmenn ræða leikinn í kvöld og kenna svo heimsbyggðinni að taka víkingaklappið. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Iceland - small country, huge spirit!Learn from @footballiceland how to release your inner viking...#FRAISL #ISLhttps://t.co/8pK1GZO2TL— Match of the Day (@BBCMOTD) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00