Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 18:04 Parið var í skýjunum. Eðlilega. vísir/tom Sama hvort strákarnir okkar vinna Frakka eða ekki í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á Stade de France í kvöld verður dagurinn alltaf eftirminnilegur fyrir eitt par í stúkunni. Fyrir alla leiki er kossamyndavél sett í gang til að keyra stemningu í mannskapinn og má þá sjá pör smella kossi á hvert annað fyrir framan tugþúsundir manna. Einn Íslendingur í stúkunni á Stade de France í kvöld ákvað að ganga aðeins lengra. Hann var greinilega búinn að tala við góða menn og passa upp á að hann fengi myndavélina á sig síðastur. Þessi ágæti maður gerði gott betur en að kyssa konuna sína heldur reif hann upp hring, fór á skeljarnar og bað ástkonu sína um að giftast sér. Og hún sagði já! Geggjuð stund á Stade de France.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00 Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. 3. júlí 2016 17:54 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. 3. júlí 2016 17:45 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Sama hvort strákarnir okkar vinna Frakka eða ekki í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á Stade de France í kvöld verður dagurinn alltaf eftirminnilegur fyrir eitt par í stúkunni. Fyrir alla leiki er kossamyndavél sett í gang til að keyra stemningu í mannskapinn og má þá sjá pör smella kossi á hvert annað fyrir framan tugþúsundir manna. Einn Íslendingur í stúkunni á Stade de France í kvöld ákvað að ganga aðeins lengra. Hann var greinilega búinn að tala við góða menn og passa upp á að hann fengi myndavélina á sig síðastur. Þessi ágæti maður gerði gott betur en að kyssa konuna sína heldur reif hann upp hring, fór á skeljarnar og bað ástkonu sína um að giftast sér. Og hún sagði já! Geggjuð stund á Stade de France.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00 Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. 3. júlí 2016 17:54 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. 3. júlí 2016 17:45 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00
Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. 3. júlí 2016 17:54
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. 3. júlí 2016 17:45
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07