Skellti sér í sturtu á bílaþvottaplani og veifaði sprellanum framan í gagnrýnanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2016 10:34 Ferðamennirnir á Egilsstöðum í morgunsárið. Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson „Ég var bara í mesta sakleysi mínu á leiðinni í vinnuna,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson, íbúí á Egilsstöðum, sem brá heldur betur í brún í morgunsárið. Garðar sækir vinnu í húsnæði sem stendur við bílaþvottaplan þeirra heimamanna. Tveir ferðamenn höfðu fækkað fötum og nýttu kalda vatnið í kústunum til að skella sér í sturtu. „Ég held að þetta hafi verið Frakkar, mér heyrðist það á þeim,“ segir Garðar Valur sem vinnur í húsi sem stendur við planið. Hann segir það sína upplifun að ferðamenn í sumar hafi verið enn fleiri. Hann hafi þó ekki orðið var við þessa birtingarmynd áður, að ferðamenn skelli sér í sturtu á planinu fyrir utan hjá honum. Köld sturta á Egilsstöðum í morgun.Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson Blésu á gagnrýni með félagann að vopni „Það var einhver sem var að veita þeim eitthvað tiltal,“ segir Garðar Valur sem fylgdist með úr fjarlægð. Ferðamennirnir brugðust ekki vel við gagnrýninni. „Annar þeirra hoppaði bara upp á steypuklumpinn og veifaði sprellanum framan í þá, og öskraði eitthvað á þá á frönsku held ég.“ Garðar segist enn vera að átta sig á því að þetta hafi gerst og samstarfsfólk hans hafi hlegið mikið í morgun. „Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu.“ Svo skemmtilega vill til að Garðar titlar sjálfan sig njósnara á Já.is og segja má að kappinn hafi staðið undir nafni í morgun. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
„Ég var bara í mesta sakleysi mínu á leiðinni í vinnuna,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson, íbúí á Egilsstöðum, sem brá heldur betur í brún í morgunsárið. Garðar sækir vinnu í húsnæði sem stendur við bílaþvottaplan þeirra heimamanna. Tveir ferðamenn höfðu fækkað fötum og nýttu kalda vatnið í kústunum til að skella sér í sturtu. „Ég held að þetta hafi verið Frakkar, mér heyrðist það á þeim,“ segir Garðar Valur sem vinnur í húsi sem stendur við planið. Hann segir það sína upplifun að ferðamenn í sumar hafi verið enn fleiri. Hann hafi þó ekki orðið var við þessa birtingarmynd áður, að ferðamenn skelli sér í sturtu á planinu fyrir utan hjá honum. Köld sturta á Egilsstöðum í morgun.Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson Blésu á gagnrýni með félagann að vopni „Það var einhver sem var að veita þeim eitthvað tiltal,“ segir Garðar Valur sem fylgdist með úr fjarlægð. Ferðamennirnir brugðust ekki vel við gagnrýninni. „Annar þeirra hoppaði bara upp á steypuklumpinn og veifaði sprellanum framan í þá, og öskraði eitthvað á þá á frönsku held ég.“ Garðar segist enn vera að átta sig á því að þetta hafi gerst og samstarfsfólk hans hafi hlegið mikið í morgun. „Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu.“ Svo skemmtilega vill til að Garðar titlar sjálfan sig njósnara á Já.is og segja má að kappinn hafi staðið undir nafni í morgun.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43