Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2016 22:30 Lewis Hamilton kann vel við sig heima hjá sér. Vísir/Getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. Fyrri æfingin Sebastian Vettel kom út á brautina á Ferrari bílnum með endurbættan geislabaug á bílnum. Það er höfuðvörnin sem Ferrari hefur mesta trú á. Kimi Raikkonen hefur samið við Ferrari liðið. Hann verður hjá liðinu að minnsta kosti út næsta tímabil. Raikkonen varð sjötti á fyrri æfingunni. Annar á æfingunni varð Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton. Hann var einungis 0,033 sekúndum á eftir Hamilton. Nico Hulkenberg á Force India varð þriðji og Vettel á Ferrari fjórði. Charles Leclerc þreytti frumraun sína með Haas liðinu og varð 18. rúmri sekúndu á eftir Romain Grosjean. Seinni æfingin Hamilton var einnig fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg var í vandræðum og tókst ekki að ljúka hring eftir að olíuleki gerði vart við sig í Mercedes bíl hans. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Liðsfélagi hans, Max Verstappen varð þriðji. Red Bull bíllinn er greinilega að finna taktinn á Silverstone. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag einnig á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. Fyrri æfingin Sebastian Vettel kom út á brautina á Ferrari bílnum með endurbættan geislabaug á bílnum. Það er höfuðvörnin sem Ferrari hefur mesta trú á. Kimi Raikkonen hefur samið við Ferrari liðið. Hann verður hjá liðinu að minnsta kosti út næsta tímabil. Raikkonen varð sjötti á fyrri æfingunni. Annar á æfingunni varð Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton. Hann var einungis 0,033 sekúndum á eftir Hamilton. Nico Hulkenberg á Force India varð þriðji og Vettel á Ferrari fjórði. Charles Leclerc þreytti frumraun sína með Haas liðinu og varð 18. rúmri sekúndu á eftir Romain Grosjean. Seinni æfingin Hamilton var einnig fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg var í vandræðum og tókst ekki að ljúka hring eftir að olíuleki gerði vart við sig í Mercedes bíl hans. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Liðsfélagi hans, Max Verstappen varð þriðji. Red Bull bíllinn er greinilega að finna taktinn á Silverstone. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag einnig á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00