Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 15:30 Niall McGinn fagnar hér marki sínu á EM. Vísir/Getty Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. Niall McGinn og félagar hans í norður-írska landsliðinu duttu út úr sextán liða úrslitum á laugardaginn var en fyrsti leikur nýs tímabils hjá skoska liðinu Aberdeen er í kvöld. Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, hefur ýjað að því að Niall McGinn komi við sögu þegar Aberdeen mætir Fola Esch frá Lúxemborg í forkeppni Evrópudeildarinnar. Niall McGinn er 28 ára gamall og hefur verið hjá Aberdeen frá árinu 2012. Spili Niall McGinn leikinn á móti Fola Esch þá myndi það þýða það að 2016-17 tímabilið hjá honum færi af stað aðeins fimm dögum eftir að 2015-16 tímabilinu hans lauk. Niall McGinn kemur reyndar ekki útkeyrður eftir Evrópumótið því hann spilaði aðeins í 38 mínútur á EM. McGinn kom inn á sem varamaður í þremur síðustu leikjunum og náði að skora í 2-0 sigrinum á Úkraínu. Niall McGinn er mikilvægur fyrir Aberdeen-liðið er hann var með 12 mörk og 15 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili. Hann hefur líka skilað sínu í forkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin tvö ár en kappinn var með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 12 leikjum í forkeppninni tímabilin 2014-15 og 2015-16. Komist Aberdeen áfram í 2. umferð forkeppninnar mætir liðið sigurvegaranum úr leikjum Ventspils frá Lettland og Víkingi úr Götu frá Færeyjum. EM 2016 í Frakklandi Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. Niall McGinn og félagar hans í norður-írska landsliðinu duttu út úr sextán liða úrslitum á laugardaginn var en fyrsti leikur nýs tímabils hjá skoska liðinu Aberdeen er í kvöld. Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, hefur ýjað að því að Niall McGinn komi við sögu þegar Aberdeen mætir Fola Esch frá Lúxemborg í forkeppni Evrópudeildarinnar. Niall McGinn er 28 ára gamall og hefur verið hjá Aberdeen frá árinu 2012. Spili Niall McGinn leikinn á móti Fola Esch þá myndi það þýða það að 2016-17 tímabilið hjá honum færi af stað aðeins fimm dögum eftir að 2015-16 tímabilinu hans lauk. Niall McGinn kemur reyndar ekki útkeyrður eftir Evrópumótið því hann spilaði aðeins í 38 mínútur á EM. McGinn kom inn á sem varamaður í þremur síðustu leikjunum og náði að skora í 2-0 sigrinum á Úkraínu. Niall McGinn er mikilvægur fyrir Aberdeen-liðið er hann var með 12 mörk og 15 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili. Hann hefur líka skilað sínu í forkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin tvö ár en kappinn var með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 12 leikjum í forkeppninni tímabilin 2014-15 og 2015-16. Komist Aberdeen áfram í 2. umferð forkeppninnar mætir liðið sigurvegaranum úr leikjum Ventspils frá Lettland og Víkingi úr Götu frá Færeyjum.
EM 2016 í Frakklandi Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira