Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 10:00 Aron Einar Gunnarsson ætlar sér í 16 liða úrslitin. vísir/vilhelm Strákarnir okkar mæta Austurríki í síðasta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í fótbolta á Stade de France í Saint-Denis í dag. Ljóst er eftir úrslit gærkvöldsins að jafntefli kemur íslenska liðinu í 16 liða úrslitin. Leikurinn er sannarlega sá stærsti í sögu karlalandsliðsins en þeir hafa nú allir verið frekar stórir undanfarin misseri eins og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson benti á á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Ég man ekki lengur eftir því hvenær ég var ekki að spila stærsta leik ferilsins. Þetta er búið að vera þannig í svolítið langan tíma. Ég efast ekki um að vi göngum stoltir frá velli sama hvernig fer,“ sagði Aron Einar. Strákana okkar dreymir - eins og alla aðra á mótinu - að komast upp úr riðlinum og taka þátt í útsláttarkeppninni. Það yrði mikið afrek fyrir Ísland á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera frábær reynsla. Við finnum fyrir áhuganum sem er á liðinu og okkur finnst við eiga hann skilið. Okkur hefur alla dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir og nú viljum við halda áfram og ná lengra. Við viljum vera hér í nokkrar vikur í viðbót,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Strákarnir okkar mæta Austurríki í síðasta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í fótbolta á Stade de France í Saint-Denis í dag. Ljóst er eftir úrslit gærkvöldsins að jafntefli kemur íslenska liðinu í 16 liða úrslitin. Leikurinn er sannarlega sá stærsti í sögu karlalandsliðsins en þeir hafa nú allir verið frekar stórir undanfarin misseri eins og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson benti á á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Ég man ekki lengur eftir því hvenær ég var ekki að spila stærsta leik ferilsins. Þetta er búið að vera þannig í svolítið langan tíma. Ég efast ekki um að vi göngum stoltir frá velli sama hvernig fer,“ sagði Aron Einar. Strákana okkar dreymir - eins og alla aðra á mótinu - að komast upp úr riðlinum og taka þátt í útsláttarkeppninni. Það yrði mikið afrek fyrir Ísland á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera frábær reynsla. Við finnum fyrir áhuganum sem er á liðinu og okkur finnst við eiga hann skilið. Okkur hefur alla dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir og nú viljum við halda áfram og ná lengra. Við viljum vera hér í nokkrar vikur í viðbót,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00
Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00
Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00
EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30