Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum 22. júní 2016 21:29 Theodór Elmar Bjarnason fagnar með fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/AFP „Það er gildra að vera með hausinn í lagi þegar maður fær tækifærið og bíða eftir réttu stundinni,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, hreinskilinn eftir 2-1 sigur Íslands í dag, aðspurður út í hvernig hefði verið að koma inn af bekknum í leik eins og þessum. „Ég er búinn að bíða eftir mínu tækifæri og í dag kom að því. Ég er alltaf klár og ég reyndi bara að vinna mína vinnu fullkomnlega og það gekk upp í dag. Maður er auðvitað alltaf svekktur að fá ekki að spila og það finnst öllum hundleiðinlegt að sitja á bekknum en það er mun auðveldara að styðja liðsfélaga sína þegar þetta eru vinir manns,“ sagði Elmar og bætti við: „Maður þarf að bíða eftir réttu stundinni og vera tilbúinn þegar að því kemur. Það er auðveldara að sætta sig við þetta hlutverk þegar þú ert í hóp eins og þessum.“ Elmar lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór en hann sló á létta strengi þegar hann var spurður út í hvort hann hefði velt fyrir sér að reyna skotið sjálfur í stað þess að renna honum á liðsfélaga sína. „Auðvitað sá maður það en þegar ég sá græðgina í Birki og Arnóri og að þeir væru í betra færi vissi ég að ég myndi gefa boltann og ég hætti að hugsa um markið. Ég reyndi bara að draga varnarmanninn til mín til að skapa pláss fyrir þá,“ sagði Elmar sem hrósaði stuðningsmönnum íslenska liðsins. „Þetta var þvílíkt adrenalínsjokk fyrir okkur alla og maður man varla hvað maður var að gera þarna í fimm mínútur með stuðningsmönnunum beint eftir flautið. Maður man hinsvegar að þetta var æðislegt, stuðningurinn sem við höfum fengið er ótrúlegur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
„Það er gildra að vera með hausinn í lagi þegar maður fær tækifærið og bíða eftir réttu stundinni,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, hreinskilinn eftir 2-1 sigur Íslands í dag, aðspurður út í hvernig hefði verið að koma inn af bekknum í leik eins og þessum. „Ég er búinn að bíða eftir mínu tækifæri og í dag kom að því. Ég er alltaf klár og ég reyndi bara að vinna mína vinnu fullkomnlega og það gekk upp í dag. Maður er auðvitað alltaf svekktur að fá ekki að spila og það finnst öllum hundleiðinlegt að sitja á bekknum en það er mun auðveldara að styðja liðsfélaga sína þegar þetta eru vinir manns,“ sagði Elmar og bætti við: „Maður þarf að bíða eftir réttu stundinni og vera tilbúinn þegar að því kemur. Það er auðveldara að sætta sig við þetta hlutverk þegar þú ert í hóp eins og þessum.“ Elmar lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór en hann sló á létta strengi þegar hann var spurður út í hvort hann hefði velt fyrir sér að reyna skotið sjálfur í stað þess að renna honum á liðsfélaga sína. „Auðvitað sá maður það en þegar ég sá græðgina í Birki og Arnóri og að þeir væru í betra færi vissi ég að ég myndi gefa boltann og ég hætti að hugsa um markið. Ég reyndi bara að draga varnarmanninn til mín til að skapa pláss fyrir þá,“ sagði Elmar sem hrósaði stuðningsmönnum íslenska liðsins. „Þetta var þvílíkt adrenalínsjokk fyrir okkur alla og maður man varla hvað maður var að gera þarna í fimm mínútur með stuðningsmönnunum beint eftir flautið. Maður man hinsvegar að þetta var æðislegt, stuðningurinn sem við höfum fengið er ótrúlegur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59