Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2016 11:00 Frá blaðamannafundinum í Annecy í morgun. Vísir/Vilhelm Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira