Hlustaðu á öll bestu ummæli Eiðs Smára Hjörtur Hjartarson skrifar 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Rétt ríflega tveir sólahringar eru þar til flautað verður til leiks á Stade de Nice í suður Frakklandi þar sem Ísland mætir Englendingum í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Ekki þarf að fjölyrða um áhuga fjölmiðla á enska landsliðinu en kastljósið beinist nú að því íslenska sem aldrei fyrr. Á blaðamannafundi íslenska liðsins hér í Annecy í morgun þar sem Heimir Hallgrímsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum var setið í hverju einasta sæti í ríflega 50 manna sal. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Flestum spurningum erlendu blaðamannana var beint til Eiðs, margar hverjar tengdar ferli hans á Englandi, hvert eftirlætis félag hans væri á Englandi og hvor væri betri þjálfari, Jose Mourinho eða Pep Guardiola en Eiður hefur starfað með þeim báðum. Eiður reyndi hvað hann gat til að koma blaðamönnum í skilning um að hann væri hér til að svara spurningum tengdum mótinu eða íslenska liðinu. Hlustaðu á innslag okkar um fundinn í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 "Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að liðsheildin sé ótrúlega sterk hjá íslenska landsliðinu. 25. júní 2016 17:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Rétt ríflega tveir sólahringar eru þar til flautað verður til leiks á Stade de Nice í suður Frakklandi þar sem Ísland mætir Englendingum í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Ekki þarf að fjölyrða um áhuga fjölmiðla á enska landsliðinu en kastljósið beinist nú að því íslenska sem aldrei fyrr. Á blaðamannafundi íslenska liðsins hér í Annecy í morgun þar sem Heimir Hallgrímsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum var setið í hverju einasta sæti í ríflega 50 manna sal. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Flestum spurningum erlendu blaðamannana var beint til Eiðs, margar hverjar tengdar ferli hans á Englandi, hvert eftirlætis félag hans væri á Englandi og hvor væri betri þjálfari, Jose Mourinho eða Pep Guardiola en Eiður hefur starfað með þeim báðum. Eiður reyndi hvað hann gat til að koma blaðamönnum í skilning um að hann væri hér til að svara spurningum tengdum mótinu eða íslenska liðinu. Hlustaðu á innslag okkar um fundinn í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 "Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að liðsheildin sé ótrúlega sterk hjá íslenska landsliðinu. 25. júní 2016 17:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
"Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að liðsheildin sé ótrúlega sterk hjá íslenska landsliðinu. 25. júní 2016 17:30
Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30