Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 07:00 Eins og sjá má er stuðningsmannasvæðið í Nice við ströndina. Frekari skýringarmyndir af Nice, leikvanginum og akstursleiðum má sjá á Facebook-síðu Ríkislögreglustjóra, hér að neðan. England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30