Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 16:33 Lars Lagerbäck á æfingu íslenska liðsins í dag. vísir/vilhelm Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23
Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26
Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30