Nýir Evrópumeistarar verða krýndir því Ítalir sendu Spánverja heim | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 17:45 Giorgio Chiellini fagnar marki sínu. Vísir/EPA Spánverjar verða ekki Evrópumeistarar í þriðja sinn í röð því meistarar síðustu tveggja Evrópumóta eru úr leik á EM í Frakklandi eftir 2-0 tap á móti Ítalíu í sextán liða úrslitunum á Stade de France í kvöld. Ítalir voru miklu betri í leiknum og Spánverjar geta þakkað markverði sínum David De Gea fyrir að spennan hélst í leiknum allan tímann. Ítalir gulltryggðu ekki sigurinn fyrr en í uppbótartíma leiksins. Það var varnarmaðurinn Giorgio Chiellini sem skoraði fyrra markið á 33. mínútu þegar hann fylgdi á eftir fastri aukaspyrnu sem David De Gea hafði varið frá Éder. Graziano Pellè gerði síðan út um leikinn í uppbótartíma alveg eins og hann gerði á móti Belgum. Pellè fékk boltann frá Matteo Darmian og afgreiddi hann í markið. Gianluigi Buffon fékk ekki mikið að gera fram eftir öllum leiknum en varði mjög vel á lokakaflanum þegar Spánverjar juku pressuna. Spænska liðið var ekki búið að tapa í fjórtán leikjum í röð í úrslitakeppni EM fyrir tapið á móti Króatíu í lokaumferð riðilsins en var nú að tapa sínum öðrum leik í röð. Það var fátt sem minnti á það að þarna færi ríkjandi Evrópumeistarar en Ítalir tryggðu sér með þessum sigri leik á móti heimsmeisturum Þýskalands í átta liða úrslitunum.1-0 fyrir Ítalíu MARK! Chiellini fylgir eftir aukaspyrnu og kemur #ITA yfir gegn #ESP! #EMÍsland https://t.co/PSW9T2EYf1— Síminn (@siminn) June 27, 2016 Seinna mark Ítala og sigurinn í höfn Ítalía bætir við marki í uppbótartíma og slá Spánverja út 2-0. #EMÍsland #ESP #ITA https://t.co/ssjcjcvekf— Síminn (@siminn) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Spánverjar verða ekki Evrópumeistarar í þriðja sinn í röð því meistarar síðustu tveggja Evrópumóta eru úr leik á EM í Frakklandi eftir 2-0 tap á móti Ítalíu í sextán liða úrslitunum á Stade de France í kvöld. Ítalir voru miklu betri í leiknum og Spánverjar geta þakkað markverði sínum David De Gea fyrir að spennan hélst í leiknum allan tímann. Ítalir gulltryggðu ekki sigurinn fyrr en í uppbótartíma leiksins. Það var varnarmaðurinn Giorgio Chiellini sem skoraði fyrra markið á 33. mínútu þegar hann fylgdi á eftir fastri aukaspyrnu sem David De Gea hafði varið frá Éder. Graziano Pellè gerði síðan út um leikinn í uppbótartíma alveg eins og hann gerði á móti Belgum. Pellè fékk boltann frá Matteo Darmian og afgreiddi hann í markið. Gianluigi Buffon fékk ekki mikið að gera fram eftir öllum leiknum en varði mjög vel á lokakaflanum þegar Spánverjar juku pressuna. Spænska liðið var ekki búið að tapa í fjórtán leikjum í röð í úrslitakeppni EM fyrir tapið á móti Króatíu í lokaumferð riðilsins en var nú að tapa sínum öðrum leik í röð. Það var fátt sem minnti á það að þarna færi ríkjandi Evrópumeistarar en Ítalir tryggðu sér með þessum sigri leik á móti heimsmeisturum Þýskalands í átta liða úrslitunum.1-0 fyrir Ítalíu MARK! Chiellini fylgir eftir aukaspyrnu og kemur #ITA yfir gegn #ESP! #EMÍsland https://t.co/PSW9T2EYf1— Síminn (@siminn) June 27, 2016 Seinna mark Ítala og sigurinn í höfn Ítalía bætir við marki í uppbótartíma og slá Spánverja út 2-0. #EMÍsland #ESP #ITA https://t.co/ssjcjcvekf— Síminn (@siminn) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira