Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 14:03 Nigerl Farage, leiðtogi UKIP, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44
Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50