Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 09:48 Franski sundkappinn Yannick Agnel er búinn að lofa því að synda hringinn í kringum Ísland ef strákarnir okkar vinna Frakkland í leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn í París. Agnel virðist vera nokkuð sigurviss en franska liðið er vitaskuld á heimavelli með frábærlega mannað lið sem er líklegt til að vinna EM. Ísland er aftur á móti minnsta þjóðin sem hefur spilað í lokakeppni Evrópumótsins. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í þetta loforð Agnels sem er einn allra fremsti sundkappi heims. Hann vann gull í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum auk þess sem hann tók gull í 4x100 metra skriðsundi ásamt frönsku sveitinni. „Ég mæli ekki með því að synda til Íslands,“ sagði Heimir en þegar spurningin var borin upp fyrst á fundinum var hún þannig að Agnel ætli sér að synda til Íslands. Það var síðar leiðrétt. „Ég býr á eyju fyrir utan Ísland og það tekur þrjá tíma að sigla yfir. Ég mæli ekki með því að synda í kringum Ísland,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Yannick Agnel á í verðlaunasafninu 16 gull frá Ólympíuleikum, HM og EM. Að synda í kringum Ísland verður þó klárlega hans mesta afrek. Við hlökkum bara til að sjá Agnel í júlí.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. 29. júní 2016 17:00 EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Franski sundkappinn Yannick Agnel er búinn að lofa því að synda hringinn í kringum Ísland ef strákarnir okkar vinna Frakkland í leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn í París. Agnel virðist vera nokkuð sigurviss en franska liðið er vitaskuld á heimavelli með frábærlega mannað lið sem er líklegt til að vinna EM. Ísland er aftur á móti minnsta þjóðin sem hefur spilað í lokakeppni Evrópumótsins. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í þetta loforð Agnels sem er einn allra fremsti sundkappi heims. Hann vann gull í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum auk þess sem hann tók gull í 4x100 metra skriðsundi ásamt frönsku sveitinni. „Ég mæli ekki með því að synda til Íslands,“ sagði Heimir en þegar spurningin var borin upp fyrst á fundinum var hún þannig að Agnel ætli sér að synda til Íslands. Það var síðar leiðrétt. „Ég býr á eyju fyrir utan Ísland og það tekur þrjá tíma að sigla yfir. Ég mæli ekki með því að synda í kringum Ísland,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Yannick Agnel á í verðlaunasafninu 16 gull frá Ólympíuleikum, HM og EM. Að synda í kringum Ísland verður þó klárlega hans mesta afrek. Við hlökkum bara til að sjá Agnel í júlí.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. 29. júní 2016 17:00 EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. 29. júní 2016 17:00
EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35
Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08
Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45