Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2016 16:15 Gunnleifur hefur spilað 26 landsleiki fyrir Ísland. Síðast í 1-0 sigurleik gegn Eistlandi sumarið 2014. Vísir/Valli Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks sem verið hefur í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár, þurfti að afþakka boð frá Vífilfelli um að fara til Parísar á viðureign Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM. Gunnleifur er einn þeirra sex leikmanna sem eru klárir sem aukamenn, varamenn fyrir varamenn ef svo má segja, en margir voru svekktir og ósáttir með að kappinn var ekki valinn í 23 manna EM-hópinn. Sjálfur tók hann þeirri ákvörðun þjálfaranna af mikilli auðmýkt þótt vonbrigðin hafi vafalítið verið mikil og sagðist styðja strákana af öllu hjarta. Vífilfell bauð Gunnleifi og Hildi Einarsdóttur, eiginkonu Gunnleifs, á leikinn en skorað hafði verið á KSÍ að bjóða honum utan. „Ég þurfti að afþakka vegna leiks okkar Blika við ÍBV á sunnudag,“ segir Gunnleifur á Twitter en þakkar hlýhuginn í garð þeirra hjóna. Langar að þakka Coke/Vífilfell fyrir að hafa samband við mig og bjóða okkur hjónum á leikinn í Paris. Leikur við ÍBV á sun.kemst því ekki— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 29, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks sem verið hefur í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár, þurfti að afþakka boð frá Vífilfelli um að fara til Parísar á viðureign Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM. Gunnleifur er einn þeirra sex leikmanna sem eru klárir sem aukamenn, varamenn fyrir varamenn ef svo má segja, en margir voru svekktir og ósáttir með að kappinn var ekki valinn í 23 manna EM-hópinn. Sjálfur tók hann þeirri ákvörðun þjálfaranna af mikilli auðmýkt þótt vonbrigðin hafi vafalítið verið mikil og sagðist styðja strákana af öllu hjarta. Vífilfell bauð Gunnleifi og Hildi Einarsdóttur, eiginkonu Gunnleifs, á leikinn en skorað hafði verið á KSÍ að bjóða honum utan. „Ég þurfti að afþakka vegna leiks okkar Blika við ÍBV á sunnudag,“ segir Gunnleifur á Twitter en þakkar hlýhuginn í garð þeirra hjóna. Langar að þakka Coke/Vífilfell fyrir að hafa samband við mig og bjóða okkur hjónum á leikinn í Paris. Leikur við ÍBV á sun.kemst því ekki— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 29, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30