Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 13:21 Með hverjum ætli þessi haldi? Allir númer 17 en um er að ræða fjölskylda og föruneyti. Vísir/Vilhelm Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43