Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 21:36 Ronaldo var svekktur í leikslok. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31