Lars um Ronaldo: Hann hélt að þetta yrði auðvelt og því skil ég að hann er mjög svekktur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2016 13:15 Cristiano Ronaldo var mjög fúll eftir jafnteflið gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í fótbolta í gær en eftir leikinn tók hann ekki í hendur strákannna okkar og lét svo miður falleg orð falla um íslenska liðið í viðtölum eftir leik. Kári Árnason svaraði ummælum Ronaldo hressilega í viðtali við breska blaðamenn eftir leikinn í gær en fannst Lars að þessi annar af tveimur bestu fótboltamönnum heims hefði sýnt okkar mönnum óvirðingu?Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo „Ég get ekki sagt það. Þegar menn eru mjög svekktir hegða þeir sér stundum eins og þeir gera vanalega ekki,“ sagði Lars í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Annecy í dag. „Hann hélt eflaust að Portúgal myndi vinna auðveldlega. Hann vildi líka eflaust skora mörk,“ bætti Lars við. Ronaldo var virkilega góður í fyrri hálfleik og lagði upp dauðafæri fyrir Nani sem Hannes Þór Halldórsson varði meistaralega. Í þeim síðari sást hann lítið þökk sé öflugum varnarleik íslenska liðsins. „Hann átti ekki einn sinn besta leik þökk sé að við lokuðum á hann þannig ég skil að hann sé mjög svekktur. Þetta skiptir mig í raun engu máli svo framarlega að þeir sýni virðingu úti á vellinum þegar við erum að spila," sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Cristiano Ronaldo var mjög fúll eftir jafnteflið gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í fótbolta í gær en eftir leikinn tók hann ekki í hendur strákannna okkar og lét svo miður falleg orð falla um íslenska liðið í viðtölum eftir leik. Kári Árnason svaraði ummælum Ronaldo hressilega í viðtali við breska blaðamenn eftir leikinn í gær en fannst Lars að þessi annar af tveimur bestu fótboltamönnum heims hefði sýnt okkar mönnum óvirðingu?Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo „Ég get ekki sagt það. Þegar menn eru mjög svekktir hegða þeir sér stundum eins og þeir gera vanalega ekki,“ sagði Lars í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Annecy í dag. „Hann hélt eflaust að Portúgal myndi vinna auðveldlega. Hann vildi líka eflaust skora mörk,“ bætti Lars við. Ronaldo var virkilega góður í fyrri hálfleik og lagði upp dauðafæri fyrir Nani sem Hannes Þór Halldórsson varði meistaralega. Í þeim síðari sást hann lítið þökk sé öflugum varnarleik íslenska liðsins. „Hann átti ekki einn sinn besta leik þökk sé að við lokuðum á hann þannig ég skil að hann sé mjög svekktur. Þetta skiptir mig í raun engu máli svo framarlega að þeir sýni virðingu úti á vellinum þegar við erum að spila," sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45
Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16