Sturridge þakkaði Hodgson og Guði fyrir markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2016 15:22 Daniel Sturridge hleypur fagnandi í burtu eftir að hafa skorað sigurmarkið. Vísir/Getty Framherjarnir Jamie Vardy og Daniel Sturridge gerðu gæfumuninn fyrir England gegn Wales í leik liðanna í B-riðli á EM í Frakklandi í dag. Walesverjar leiddu 0-1 í hálfleik, þökk sé marki Gareths Bale beint úr aukaspyrnu. En Roy Hodgson, þjálfari Englands, brást við með því að setja þá Vardy og Sturridge inn á fyrir Harry Kane og Raheem Sterling. Og Vardy og Sturridge þökkuðu traustið; Vardy jafnaði metin á 56. mínútu og Sturridge skoraði svo sigurmarkið þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. „Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg. Ég er þakklátur þjálfaranum og Guði fyrir að leyfa mér að skora,“ sagði hinn heittrúaði Sturridge sem skoraði sitt sjötta landsliðsmark í Lens í dag. Vardy var sömuleiðis hinn kátasti. „Það vilja allir byrja inn á en þetta er liðsíþrótt, við erum allir í þessu saman og þú vilt leggja þitt af mörkum þegar þú kemur inn á,“ sagði Vardy sem skoraði í sínum fyrsta leik á stórmóti í dag. „Mér fannst við spila vel. Skilaboðin voru einföld - að halda áfram að gera það vorum að gera í fyrri hálfleik og vonast til að mörkin kæmu.“Vardy skoraði í sínum fyrsta leik á stórmóti.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Framherjarnir Jamie Vardy og Daniel Sturridge gerðu gæfumuninn fyrir England gegn Wales í leik liðanna í B-riðli á EM í Frakklandi í dag. Walesverjar leiddu 0-1 í hálfleik, þökk sé marki Gareths Bale beint úr aukaspyrnu. En Roy Hodgson, þjálfari Englands, brást við með því að setja þá Vardy og Sturridge inn á fyrir Harry Kane og Raheem Sterling. Og Vardy og Sturridge þökkuðu traustið; Vardy jafnaði metin á 56. mínútu og Sturridge skoraði svo sigurmarkið þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. „Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg. Ég er þakklátur þjálfaranum og Guði fyrir að leyfa mér að skora,“ sagði hinn heittrúaði Sturridge sem skoraði sitt sjötta landsliðsmark í Lens í dag. Vardy var sömuleiðis hinn kátasti. „Það vilja allir byrja inn á en þetta er liðsíþrótt, við erum allir í þessu saman og þú vilt leggja þitt af mörkum þegar þú kemur inn á,“ sagði Vardy sem skoraði í sínum fyrsta leik á stórmóti í dag. „Mér fannst við spila vel. Skilaboðin voru einföld - að halda áfram að gera það vorum að gera í fyrri hálfleik og vonast til að mörkin kæmu.“Vardy skoraði í sínum fyrsta leik á stórmóti.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira