Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 08:30 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson verða í byrjunarliðinu. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00
Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00
Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00
Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00