Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:45 Höddi Magg í treyju númer 15 þefar uppi frákastið og tryggir Íslandi sigur í Búdapest. Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00