Kolbeinn: Okkur líður eins og við höfum tapað leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2016 18:15 Kolbeinn í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Kolbeinn Sigþórsson var vitanlega afar svekktur með að hafa misst niður 1-0 forystu gegn Ungverjalandi á síðustu stundu í Marseille í dag. Kolbeinn var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn. „Við vorum fimm mínútum frá þessu - að ná að halda þessu út í endann og sigla þessu í höfn. En við lágum líklega of aftarlega í lok leiksins þegar við fengum markið í andlitið,“ sagði Kolbeinn. „Líklega hefðum við átt að gera betur með því að vinna seinni boltann þegar við unnum skallaeinvígin. Við hefðum átt að halda ró okkar betur. Við vorum ekki nógu rólegir þegar við fengum boltann.“ Hann var spurður af ungverskum blaðamanni hvað álit hans væri á vítaspyrnudómnum en Kolbeinn sagðist ekki hafa séð það sjálfur. „En ég spurði í hálfleik og strákarnir sögðu að þetta hafi verið víti.“ Kolbeinn segir að vonbrigðin hafi verið mikil en að það sé enn metnaður fyrir því hjá íslenska liðinu að komast áfram í 16-liða úrslitin. „Ef ég segi út frá liðinu þá vildum við þrjú stig. Það sást á vonbrigðum strákanna í búningsklefanna sem voru mikil. Okkur líður eins og við höfum tapað. Þetta var tæpt í þetta skiptið en vonandi getum við sótt þrjú stig í síðasta leiknum.“ Kolbeinn sagði enn fremur að það væri gjörólíkt að bera saman þetta 1-1 jafntefli við 1-1 jafnteflisleikinn gegn Portúgal „Mér líður eins og eftir tapleik. En við erum enn ósigraðir á mótinu. Getum því enn verið jákvæðir og við förum með fullt sjálfstraust í síðasta leikinn. Verður risastór leikur og vonandi fáum við þrjú stig og förum áfram.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var vitanlega afar svekktur með að hafa misst niður 1-0 forystu gegn Ungverjalandi á síðustu stundu í Marseille í dag. Kolbeinn var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn. „Við vorum fimm mínútum frá þessu - að ná að halda þessu út í endann og sigla þessu í höfn. En við lágum líklega of aftarlega í lok leiksins þegar við fengum markið í andlitið,“ sagði Kolbeinn. „Líklega hefðum við átt að gera betur með því að vinna seinni boltann þegar við unnum skallaeinvígin. Við hefðum átt að halda ró okkar betur. Við vorum ekki nógu rólegir þegar við fengum boltann.“ Hann var spurður af ungverskum blaðamanni hvað álit hans væri á vítaspyrnudómnum en Kolbeinn sagðist ekki hafa séð það sjálfur. „En ég spurði í hálfleik og strákarnir sögðu að þetta hafi verið víti.“ Kolbeinn segir að vonbrigðin hafi verið mikil en að það sé enn metnaður fyrir því hjá íslenska liðinu að komast áfram í 16-liða úrslitin. „Ef ég segi út frá liðinu þá vildum við þrjú stig. Það sást á vonbrigðum strákanna í búningsklefanna sem voru mikil. Okkur líður eins og við höfum tapað. Þetta var tæpt í þetta skiptið en vonandi getum við sótt þrjú stig í síðasta leiknum.“ Kolbeinn sagði enn fremur að það væri gjörólíkt að bera saman þetta 1-1 jafntefli við 1-1 jafnteflisleikinn gegn Portúgal „Mér líður eins og eftir tapleik. En við erum enn ósigraðir á mótinu. Getum því enn verið jákvæðir og við förum með fullt sjálfstraust í síðasta leikinn. Verður risastór leikur og vonandi fáum við þrjú stig og förum áfram.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira