Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 15:12 Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira