Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 13:38 Aron Eianr Gunnarsson og félagar hans fagna sigri í Hollandi. Vísir/EPA Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira