Sjáðu þátt BBC um íslenska fótboltaævintýrið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2016 18:45 Íslensku strákarnir mæta Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. vísir/getty Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira