Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 09:00 Hafþór Júlíus Björnsson og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Kraftamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn heimsþekktur ekki aðeins fyrir afreks sín í kraftakeppnum heldur einnig fyrir hlutverk sitt sem The Mountain, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Portúgal 14. júní næstkomandi og fer hann fram á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Þar þurfa íslensku strákarnir að hafa gætur á einum allra besta knattspyrnumanni heims eða sjálfum Cristiano Ronaldo. Hafþór Júlíus Björnsson beindi orðum sínum sérstaklega til Cristiano Ronaldo í viðtalinu við BBC og lofaði honum heimsókn frá Fjallinu ef Portúgalinn snjalli myndi skora á móti Íslandi. Cristiano Ronaldo hefur skorað 56 mörk fyrir portúgalska landsliðið en eitt þeirra kom í leik á móti Íslandi á Lauardalsvellinum 12. október 2010. Hafþór Júlíus kynnti sig sem The Mountain úr Game of Thrones og sagðist vera með skilaboð til Cristiano Ronaldo. Það er hægt að sjá þessi skilaboð hans hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Game of Thrones Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Kraftamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn heimsþekktur ekki aðeins fyrir afreks sín í kraftakeppnum heldur einnig fyrir hlutverk sitt sem The Mountain, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Portúgal 14. júní næstkomandi og fer hann fram á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Þar þurfa íslensku strákarnir að hafa gætur á einum allra besta knattspyrnumanni heims eða sjálfum Cristiano Ronaldo. Hafþór Júlíus Björnsson beindi orðum sínum sérstaklega til Cristiano Ronaldo í viðtalinu við BBC og lofaði honum heimsókn frá Fjallinu ef Portúgalinn snjalli myndi skora á móti Íslandi. Cristiano Ronaldo hefur skorað 56 mörk fyrir portúgalska landsliðið en eitt þeirra kom í leik á móti Íslandi á Lauardalsvellinum 12. október 2010. Hafþór Júlíus kynnti sig sem The Mountain úr Game of Thrones og sagðist vera með skilaboð til Cristiano Ronaldo. Það er hægt að sjá þessi skilaboð hans hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Game of Thrones Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport