Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2016 11:00 „Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
„Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira