Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 08:00 Daniel Sturridge byrjar líklega á bekknum. vísir/getty Andy Cole, fyrrverandi framherji Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, telur Daniel Sturridge, framherja Liverpool, vera betri en tvo af þremur markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í vetur; Harry Kane og Jamie Vardy. Sturridge virðist vera fyrir aftan þessa tvo í goggunarröðinni hjá Roy Hodgson en Vardy og Kane skoruðu samtals 49 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Kane var fyrsti Englendingurinn til að vinna gullskóinn síðan Kevin Phillips gerði það árið 2000. Sturridge var mikið meiddur á síðustu leiktíð eins og svo oft áður. Hann byrjaði aðeins ellefu leiki í deildinni en skoraði samt átta mörk og þrettán í deildina. „Sturridge er besti framherji enska liðsins þegar hann er heill,“ segir Cole. „Ég veit að Kane átti góða leiktíð og Vardy ótrúlega góða. Vardy skoraði ekki nema fimm mörk á tímabilinu þar á undan en setti svo 24 núna. Það er ótrúlegt.“ „Ef menn ná að halda Sturridge heilum er hann besti enski framherjinn. Markið sem hann skoraði í úrslitaleik Evrópudeildarinnar var magnað.“ „Mörkin sem Sturridge skorar fyrir Liverpool þegar hann er heill - og líka mörkin sem hann skoraði fyrir Chelsea og Manchester City - sýna hversu góður hann er. Það er ekki margir framherjar í heiminum sem geta gert það sem hann gerir,“ segir Daniel Sturridge. England er í B-riðlinum á EM með Wales, Rússlandi og Slóvakíu en fyrsti leikur enska liðsins verður gegn Rússum á laugardaginn. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Andy Cole, fyrrverandi framherji Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, telur Daniel Sturridge, framherja Liverpool, vera betri en tvo af þremur markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í vetur; Harry Kane og Jamie Vardy. Sturridge virðist vera fyrir aftan þessa tvo í goggunarröðinni hjá Roy Hodgson en Vardy og Kane skoruðu samtals 49 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Kane var fyrsti Englendingurinn til að vinna gullskóinn síðan Kevin Phillips gerði það árið 2000. Sturridge var mikið meiddur á síðustu leiktíð eins og svo oft áður. Hann byrjaði aðeins ellefu leiki í deildinni en skoraði samt átta mörk og þrettán í deildina. „Sturridge er besti framherji enska liðsins þegar hann er heill,“ segir Cole. „Ég veit að Kane átti góða leiktíð og Vardy ótrúlega góða. Vardy skoraði ekki nema fimm mörk á tímabilinu þar á undan en setti svo 24 núna. Það er ótrúlegt.“ „Ef menn ná að halda Sturridge heilum er hann besti enski framherjinn. Markið sem hann skoraði í úrslitaleik Evrópudeildarinnar var magnað.“ „Mörkin sem Sturridge skorar fyrir Liverpool þegar hann er heill - og líka mörkin sem hann skoraði fyrir Chelsea og Manchester City - sýna hversu góður hann er. Það er ekki margir framherjar í heiminum sem geta gert það sem hann gerir,“ segir Daniel Sturridge. England er í B-riðlinum á EM með Wales, Rússlandi og Slóvakíu en fyrsti leikur enska liðsins verður gegn Rússum á laugardaginn.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti